Húðflúraði andlit Lacazette á rassinn og fékk frítt á völlinn | Mynd Hinn franski framherji Arsenal, Alexandre Lacazette, var yfir sig hrifinn af stuðningsmanni félagsins sem lét húðflúra andlit hans á rassinn sinn. 23.4.2018 09:00
Salah: Ætlaði alltaf að koma aftur og sýna fólki hvað ég get Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Mohamed Salah, leikmann Liverpool, sem leikmann ársins. Hann hafði betur í kjörinu gegn Kevin de Bruyne, Harry Kane, Leroy Sane, David Silva og David de Gea. 23.4.2018 08:30
Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. 23.4.2018 08:00
Cleveland jafnaði gegn Indiana Cleveland Cavaliers sótti lífsnauðsynlegan sigur gegn Indiana í gær í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 23.4.2018 07:30
Eiginkona Popovich látin Erin Popovich, eiginkona Gregg Popovich, þjálfara San Antonio Spurs, lést á miðvikudag eftir erfiða baráttu við veikindi. Hún var 67 ára gömul. 20.4.2018 23:15
Fékk körfuboltatröll á sig en missti varla dropa úr bjórglasinu | Myndband Stuðningsmaður Boston Celtics komst í heimsfréttirnar eftir að hann sýndi einstaka færni við að verja bjórglasið sitt á vellinum þó svo hann hefði fengið stóran NBA-leikmann á bakið. 20.4.2018 22:45
Betur fór en á horfðist hjá Durant Það fór um marga stuðningsmenn Golden State Warriors síðustu nótt er Kevin Durant snéri sig á ökkla og haltraði af velli. 20.4.2018 22:00
Ásgeir framlengir við KA Húsvíkingurinn Ásgeir Sigurgeirsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KA-menn. 20.4.2018 17:45
Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20.4.2018 17:00
Ferguson: Wenger er einn af bestu stjórum í sögu úrvalsdeildarinnar Það hafa margir talað fallega um Arsene Wenger, stjóra Arsenal, í dag og hans gamli fjandvinur, Sir Alex Ferguson, hrósaði Frakkanum í dag. 20.4.2018 16:15