Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Bale gæti fengið tólf leikja bann

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum.

Neymar: Við munum vinna Meistaradeildina

Brasilíumaðurinn Neymar er ekki í neinum vafa um að lið hans, PSG, vinni Meistaradeildina á þessari leiktíð. Liðið sé það frábært og þjálfarinn þess utan snillingur.

Brown vill losna frá Steelers

Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers.

KR-ingar búnir að gefa út bikarblað

Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár.

Ojo feginn að vera laus frá Sauðárkróki

Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo segist vera feginn að vera á förum frá Tindastóli eftir stuttan tíma hjá félaginu sem hann vandar ekki kveðjurnar og varar aðra körfuboltamenn við að fara til félagsins.

Sjá meira