Fréttastjóri

Kolbeinn Tumi Daðason

Kolbeinn Tumi er fréttastjóri fréttastofunnar og sér um Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ný gatnamót á Sæbraut við Frakkastíg

Frakkastígur verður tengdur Sæbraut með nýjum gatnamótum og hefjast framkvæmdir á næstu dögum. Auk framlengingar á Frakkastíg út að Sæbraut verður gatan endurgerð milli Skúlagötu og Lindargötu.

Ákærður fyrir brot gegn barni

Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann fyrir kynferðis- og barnaverndarlagabrot gegn stúlku þegar hún var á aldrinum 13 til 15 ára. Um er að ræða þrjú brot sem ákært er fyrir en málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.

Mikill fjöldi flugmanna Icelandair í óvæntu vorfríi

Fjöldi flugmanna Icelandair hefur verið aðgerðarlaus síðan flugfélagið tók þá ákvörðun að kyrrsetja allar Being 737 MAX 8 flugvélar sínar þann 12. mars. Ekkert liggur fyrir um hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun.

Jón Steinar fagnar vel sigri gegn Lögmannafélaginu

Landsréttur sneri í dag við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og felldi þannig úr gildi áminningu Lögmannafélags Íslands á hendur Jóni Steinari Gunnlaugssyni hæstaréttarlögmanni og fyrrverandi hæstaréttardómara.

Sýndi skeytingarleysi um líf annarra og fær ekki Tesluna aftur

Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í dag að Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri United Silicon, fái ekki aftur Tesla bifreið sína. Þá var fjögurra mánaða skilorðsbundinn dómur yfir Magnúsi úr héraðsdómi fyrir umferðarlagabrot.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.