Viðtal við Michael Porter

Michael Porter, prófessor við Harvardháskóla, segir að framtíð Íslands liggi í jarðvarmageiranum, sem sé óslípaður demantur Íslands. Sigríður Mogensen, fréttamaður á Stöð 2, ræðir hér við hann um þessi mál.

2756
08:35

Vinsælt í flokknum Fréttir