Glæsihöll gæðinga í Húnaþingi vestra

Að Lækjamóti í Víðidal í Húnavatnssýslu hafa hjónin Ísólfur Líndal Þórisson og Vígdís Gunnarsdóttir nýlega opnað eitt glæsilegasta hrossaræktunarbú landsins með stuðningi bresks auðmanns. Björt reiðhöll og rúmgóð hesthús eru ætluð til þjálfunar gæðinga og ræktunar keppnishesta, sem hafa eigin baðklefa, vatnsbretti og þurrkklefa. Kristján Már Unnarsson og Egill Aðalsteinsson kvikmyndatökumaður skoðuðu einnig veglega aðstöðu fyrir gesti og nemendur í reiðkennslu.

17341
35:54

Vinsælt í flokknum Um land allt