Dagur B. ávarpar íbúa miðborgarinnar

Um 300 manns tóku þátt í kröfugöngu í morgun þegar Foreldrafélag Austurbæjarskóla, nemendaráð Austurbæjarskóla og Íbúasamtök Miðborgar gengu frá Hallgrímskirkju að Ráðhúsi Reykjavíkur til að mótmæla seinagangi á framkvæmdum við Spennistöðina.

2308
00:14

Vinsælt í flokknum Fréttir