Viðtal við Má Guðmundsson seðlabankastjóra.

Magnús Halldórsson tók Má Guðmundsson seðlabankastjóra tali að loknum fundi í morgun þar sem ákvörðun um hækkun stýrivaxta, um 0,25 prósentustig, var kynnt. Már og Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, svööruðu spurningum gesta á fundinum.

2112
08:15

Vinsælt í flokknum Fréttir