Góð veiði og góðar göngur í Langá Langá á Mýrum hefur verið að gefa fína veiði síðustu daga og ennþá eru miklar göngur í ánna. Veiði 27. júlí 2015 13:53
Murtan mokveiðist í Þingvallavatni Veiðin í Þingvallavatni er búin að vera góð í sumar eftir kalt veður framan af og nú er murtan farin að veiðast vel í vatninu. Veiði 26. júlí 2015 12:00
Þverá í Fljótshlíð að komast í gang Þverá í Fljótshlíð hefur verið vinsæl hjá fjölskyldum og litlum vinahópum því hún er bæði auðveidd og veiðivon mjög góð. Veiði 26. júlí 2015 10:00
Takan í vötnunum dettur niður í kuldanum Norðanáttin sem hefur verið ríkjandi ber með sér kalt loft eins og landsmenn hafa verið að upplifa í þessum mánuði. Veiði 24. júlí 2015 10:00
Hörkuveiði í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið á mikilli siglingu síðustu daga og sumir veiðistaðirnir í henni alveg fullir af laxi. Veiði 24. júlí 2015 08:35
Laxá á Ásum með flesta laxa á stöng Veiðitölurnar sem Landssamband Veiðifélaga birti í gær sýna svo ekki verður um villst að sumarið sé hingað til yfir meðallagi. Veiði 23. júlí 2015 19:27
Urriðinn er vel haldinn í Laxárdalnum Urriðasvæðið í Laxárdalnum í Laxá í Mývatnssveit er eitt af bestu og skemmtilegustu urriðasvæðum landsins. Veiði 23. júlí 2015 14:24
Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiðin í laxveiðiánum heldur áfram að vera á blússandi siglingu og það er alveg ljóst að þetta er eitt af góðu árunum. Veiði 23. júlí 2015 09:00
Langá á Mýrum fer yfir 1000 laxa fyrir helgi Sú á sem á líklega stærsta viðsnúningin frá því í fyrra er Langá á Mýrum en aðeins veiddust 595 laxar í henni sumarið 2014. Veiði 22. júlí 2015 15:00
Taka kvótann á 4 stangir dag eftir dag Veiðin í Blöndu er búin að vera ótrúlega góð en ekkert lát er á göngum í hana og stórlaxahlutfallið ennþá gott. Veiði 22. júlí 2015 10:45
Kuldinn hægir á laxinum Þrátt fyrir að það sé að líða að lokum júlí minnir veðrið síðustu dagana frekar á maí og júní. Veiði 22. júlí 2015 08:42
Veður gerir veiðimönnum erfitt um vik Mikið hvassviðri hefur verið víða á landinu síðustu tvo daga og hefur það gert veiðimönnum erfitt um vik. Veiði 20. júlí 2015 22:03
Svalbarðsá komin í 75 laxa á tvær stangir Svalbarðsá var opnuð 1. júlí en þessi skemmtilega á er þekkt fyrir stórlaxa sem þar veiðast. Veiði 20. júlí 2015 14:00
Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Laxá í Kjós fór frekar hægt af stað eins og fleiri ár á suðvesturlandi en veiðin hefur verulega aukist síðustu daga. Veiði 20. júlí 2015 11:30
Brynjudalsá komin í 50 laxa Brynjudalsá hefur lengi verið vinsæl hjá veiðimönnum sem eru að byrja í laxveiði enda áin stutt og aðgengileg. Veiði 19. júlí 2015 12:00
70 laxar veiðast á dag í Ytri Rangá Ytri Rangá hefur verið að gefa vel síðustu daga og mikil aukning er á göngum í ánna sem þó er víða orðin full af laxi. Veiði 19. júlí 2015 10:36
Þegar laxinn tekur litlu flugurnar Það er orðið deginum ljósara að sumarið er að skila mun betri laxveiði enn í fyrra og árnar eiga ennþá mikið inni. Veiði 18. júlí 2015 16:16
10710 fiskur hefur veiðst í Veiðivötnum Veiðivötn hafa tekið ágætlega við sér eftir að það hlýnaði aðeins en útlit er fyrir heldur kalda morgna uppfrá næstu daga. Veiði 18. júlí 2015 11:00
Góðar tölur úr laxveiðiánum á liðinni viku Laxveiðin hefur tekið vel við sér á stækkandi straum og þá sérstaklega á vesturlandi þar sem nokkrar ár stefna í gott sumar. Veiði 18. júlí 2015 10:00
Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiðin í Norðurá hefur verið ævintýralega góð síðustu daga og áin hefur nú þegar rofið 1000 laxa múrinn. Veiði 16. júlí 2015 11:00
50 til 60 laxa dagar í Ytri Rangá Veiðin í Ytri Rangá hefur farið vel af stað í sumar og hlutfall stórlaxa er alltaf að aukast í ánni. Veiði 16. júlí 2015 10:00
18 punda risalax úr Ölfusá Hrefna Halldórsdóttir landaði fisknum á miðsvæðinu í Ölfusá um kvöldmatarleytið. Veiði 14. júlí 2015 19:48
120 laxar á land í Norðurá í gær Sannkölluð mokveiði hefur verið í sumum ánum á vesturlandi síðustu daga og veiðitölurnar sem eru að berast eru ótrúlegar. Veiði 14. júlí 2015 18:36
SVFR gerir nýjan samning um Haukadalsá Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðifélag Haukadalsár skrifuðu undir nýjan samning um leigu á veiðirétti í Haukadalsá í Dölum í hádeginu í dag. Veiði 14. júlí 2015 17:42
Korpa komin í 36 laxa Veiðin í Korpu er hægt og rólega að komast í gang og síðustu daga hafa göngur tekið nokkurn kipp. Veiði 13. júlí 2015 23:48
126 laxa holl í Langá á Mýrum Eftir að hafa verið ansi vatnsmikil framan af sumri datt Langá á Mýrum loksins í sitt kjörvatn og það hefur heldur betur skilað sér í veiðinni. Veiði 13. júlí 2015 23:38
Góður gangur í Víðidalsá Það er góður gangur í veiðinni í Víðidalsá og eins og annars staðar á landinu eru laxagöngurnar að aukast á hverjum degi. Veiði 12. júlí 2015 12:00
Eystri Rangá er að hrökkva í gang Ein af vinsælustu veiðiám landsins síðustu ár er Eystri Rangá og hefur hún reglulega vermt toppsætið yfir aflahæstu árnar. Veiði 12. júlí 2015 10:00
Nýjar veiðitölur úr Veiðivötnum Nýjar veiðitölur voru að berast frá Veiðivötnum og það er greinilegt að veiðin er að taka góðann kipp eftir ísilagða kuldabyrjun. Veiði 10. júlí 2015 15:00
Finnskt hugvit bjargar ljósmyndum af smálöxum Við sem eltust við laxfiska í fleiri daga á hverju sumri erum auðvitað alltaf að bíða eftir þeim stóra. Veiði 10. júlí 2015 14:00