Brynjar Þór: Allt opið hjá mér Hávær orðrómur hefur verið uppi um að fyrirliði KR, Brynjar Þór Björnsson, ætli sér að söðla um í sumar og ganga í raðir Tindastóls. Körfubolti 23. maí 2018 14:30
Skrautlegt tímabil að baki hjá Hauki Haukur Helgi Pálsson og félagar hans hjá Cholet hafa lent í skakkaföllum í vetur sem urðu til þess að liðið var nálægt falli. Haukur Helgi gæti vel hugsað sér að vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð. Körfubolti 23. maí 2018 08:00
Houston jafnaði metin í spennutrylli Houston Rockets jafnaði einvígið við Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar í nótt þegar liðin mættust í fjórða sinn á heimavelli Golden State í Oakland. Körfubolti 23. maí 2018 06:52
Tvöfaldur Íslandsmeistari í Njarðvík Jeb Ivey hefur skrifað undir eins árs samning við Njarðvík en hann mun leika með liðinu í Dominos-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 22. maí 2018 21:33
Cleveland jafnaði með stórleik LeBron LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Cleveland Cavaliers þegar liðið jafnaði úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Cavaliers vann leikinn 111-102 og er staðan í einvíginu jöfn 2-2. Körfubolti 22. maí 2018 06:48
Golden State með stórsigur á Houston Bættu met Chicago Bulls frá árinu 1991. Körfubolti 21. maí 2018 11:00
Urald King farinn norður á Sauðárkrók Bikarmeistarar Tindastóls hafa fengið bandaríska leikmanninn Urald King til liðs við sig fyrir næsta tímabil í Domino's deild karla. Körfubolti 20. maí 2018 17:44
Cleveland yfirspilaði Boston í þriðja leiknum LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Körfubolti 20. maí 2018 09:00
LeBron, Harden og Davis bestir í NBA-deildinni Nú er búið að gefa út hvaða leikmenn koma til greina í kjörinu á leikmönnum ársins í NBA-deildinni. LeBron James, James Harden og Anthony Davis eru tilnefndir sem leikmaður ársins. Körfubolti 17. maí 2018 15:00
Finnur Atli ráðinn styrktarþjálfari í Ungverjalandi Finnur Atli Magnússon verður ekki með deildarmeisturum Hauka á næsta tímabili í Domino's deild karla. Hann er á leið út til Ungverjalands þar sem hann verður styrktarþjálfari ungverska liðsins Cegled. Körfubolti 17. maí 2018 12:44
Rockets jafnaði metin gegn Warriors Houston Rockets ætlar ekkert að láta meistara Golden State Warriors valta yfir sig í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 17. maí 2018 07:30
Helena til Ungverjalands Helena Sverrisdóttir mun ekki leika með Íslandsmeisturum Hauka á næstu leiktíð en hún hefur samið við lið í Ungverjalandi. Körfubolti 16. maí 2018 20:15
Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 16. maí 2018 07:30
Oddur og Vilhjálmur yfirgefa Njarðvík Vilhjálmur Theodór Jónsson og Oddur Rúnar Kristjánsson munu ekki leika með Njarðvík í Domino's deild karla næsta vetur. Körfubolti 15. maí 2018 16:15
Hótaði að drepa yfirmann NBA-deildarinnar Maður í New York hefur verið handtekinn en hann hótaði að drepa Adam Silver, yfirmann NBA-deildarinnar, ef hann fengi ekki að spila í deildinni. Körfubolti 15. maí 2018 09:30
Durant og Harden fóru í skotkeppni Golden State Warriors er komið 1-0 yfir í einvígi sínu gegn Houston Rockets í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir 119-106 stiga sigur í nótt. Körfubolti 15. maí 2018 07:30
Martin boðinn stór samningur í sumar │ „Draumurinn að spila í NBA“ Martin Hermannsson hefur farið á kostum í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta og átt hvern stórleikinn á fætur öðrum í liði Chalons-Reims. Landsliðsmaðurinn var í ítarlegu viðtali við franska miðilinn BeBasket þar sem hann ræddi tímabilið, framtíðina og íslenska landsliðið. Körfubolti 14. maí 2018 14:30
Haukakonur fengu glæsilegt hálsmen til minningar um Íslandsmeistaratitilinn Meistarahringar eru vinsælir vestanhafs en Haukarnir fóru aðra leið í kvennakörfunni. Körfubolti 14. maí 2018 13:30
LeBron og ljósmyndaminni hans uppskáru klapp eftir ótrúlegt svar | Myndband LeBron James þuldi upp hverja einustu sendingu og hvert einasta skot í 7-0 spretti Boston Celtics. Körfubolti 14. maí 2018 12:30
Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. Körfubolti 13. maí 2018 22:10
Snorri snýr heim í Breiðablik Breiðablik verður nýliði í Domino's deild karla á næsta tímabili og er liðið byrjað að styrkja sig fyrir komandi átök. Félagið hefur fengið Snorra Hrafnkelsson aftur heim í Kópavoginn. Körfubolti 13. maí 2018 18:23
Martin maður leiksins í dramatískum sigri Martin Hermannsson var valinn maður leiksins er Châlons-Reims vann þriggja stiga sigur, 87-84, á Bourg-en-Bresse í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 12. maí 2018 20:18
Þjálfari ársins fékk sparkið Þjálfarastarfið getur verið hverfult og það fékk þjálfari ársins í NBA-deildinni, Dwayne Casey, að reyna í dag. Körfubolti 11. maí 2018 21:45
Haukur Helgi með sex stig í sigri Cholet Haukur Helgi Pálsson skoraði sex stig þegar lið hans Cholet sigraði Hyeres Toulon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 11. maí 2018 20:15
Celtics í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar Boston Celtics tryggði sér því sæti í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar þar sem liðið mætir Cleveland Cavaliers eftir sigur á Philadelphia 76ers. Körfubolti 10. maí 2018 11:00
Houston og Golden State bæði komin áfram Chris Paul fór á kostum og setti niður átta þriggja stiga körfur er Houston vann Utah í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 9. maí 2018 07:30
Danero Thomas í Tindastól Danero Thomas hefur skrifað undir eins árs samning við bikarmeistara Tindastóls. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 en Stólarnir byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil. Samningurinn er til eins árs. Körfubolti 8. maí 2018 19:15
Cleveland í úrslit eftir sóp en Philadelphia hélt sér á lífi Cleveland er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar eftir að liðið sópaði Toronto úr keppni í nótt með 128-93 sigri í fjórða leik liðanna. Körfubolti 8. maí 2018 07:30
Elvar Már: Veit af áhuga í Frakklandi Landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson lauk háskólanámi í Bandaríkjunum um helgina. Hann kveðst feginn að hafa skipt um skóla eftir fyrsta árið. Körfubolti 7. maí 2018 08:30
Houston þarf einn sigur í viðbót til að slá út Utah Houston Rockets er komið í góða stöðu gegn Utah Jazz í úrslitakeppninni í NBA-körfuboltanum en Houston vann þrettán stiga sigur í leik liðanna í nótt, 100-87. Körfubolti 7. maí 2018 07:30