
Engum til sóma
Enn er úrbóta þörf í skipulagi og stjórnun safnamála hér á landi. Þetta kemur fram í eftirfylgniskýrslunni "Íslensk muna- og minjasöfn: Meðferð og nýting á ríkisfé“ sem Ríkisendurskoðun skilaði Alþingi í gær. Líklega eru þeir til sem telja að taka mætti enn dýpra í árinni.