EM í handbolta í Króatíu

EM í handbolta í Króatíu

Evrópumótið í handbolta fór fram í Króatíu í janúar árið 2018.

Fréttamynd

Létt yfir strákunum í morgun | Myndir

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Laugardalur til lukku

Íslensku karlalandsliðin í fótbolta, handbolta og körfubolta hafa ekki tapað einu einasta stigi í keppnisleikjum sínum í Laugardalnum undanfarna sextán mánuði. Öll hafa komist á stórmótin.

Sport
Fréttamynd

Vorum komnir á hættuslóðir

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að kynslóðaskiptin í landsliðinu hafi dregist of lengi. Hann er ánægður með hvernig gengið hefur að búa til nýtt landslið. Hann ætlar sér að koma liðinu aftur í fremstu röð.

Handbolti
Fréttamynd

Fóru fjallabaksleiðina á EM

Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu.

Handbolti