Real Madrid getur endurheimt þriggja stiga forystu á Barcelona með sigri á Ceta Vigo

Real Madrid getur endurheimt þriggja stiga forystu á Barcelona með sigri á Ceta Vigo, liðin mætast á Bernabeuvellinum í Madríd klukkan 20, beint á sport 2. Sevilla gat náð 4. sætinu af Atletico Madíd í dag.

3
01:09

Vinsælt í flokknum Sport