Valur getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld

Valur getur orðið Íslandsmeistari í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld, fjórði leikur í úrslitunum er framundan þar sem Tindastóll þar að vinna í Síkinu til að knýja fram oddaleik.

117
01:00

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.