Allt hefur gengið eins og í sögu á Rey Cup
Knattspyrnumótið Rey Cup er nú haldið í 21. sinn og hefur lífgað uppá Laugardalinn í vikunni og gerir enn, Allt hefur gengið eins og í sögu segir framkvæmdarstjóri mótsins, Gunnhildur Ásmundsdóttir, sem fagnar því að fá erlendu félögin loksins aftur eftir Covid.