Eldur Egilsson með Sölva Tryggva

Eldur Egilsson er 13 ára gamall frændi Sölva og þar með langyngsti viðmælandi podcastsins hingað til. Í þættinum ræða Eldur og Sölvi um lífið og tilveruna, skólakerfið, hvað fullorðna fólkið gæti gert öðruvísi og margt fleira. Hægt er að horfa á allan þáttinn hér.

258
20:59

Vinsælt í flokknum Podcast með Sölva Tryggva

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.