Ísland í dag - Tilbúin í fleiri maka

Inga Lísa Hansen og Már Jóhann Löve eru fjölkær. Það þýðir að þau geta verið ástfangin af og í sambandi með meira en einni manneskju í einu. Þannig átti Inga Lísa þegar mest lét þrjá maka á sama tíma, en þegar hún og Már byrjuðu saman voru þau bæði í sambandi með fleirum. Við heimsóttum parið og ræddum hvernig er að vera fjölkær.

3394
10:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.