Ísland í dag - Þetta eru mennirnir sem beita heimilisofbeldi

„Við höfum gríðarlegar áhyggjur, við vitum að heimilisofbeldi hefur aukist og við eigum von á að húsið fyllist af konum en einnig börnum innan tíðar,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins sem vill koma þeim skilaboðum til foreldra að börnin viti nákvæmlega hvað sé að gerast þegar pabbi er að lemja mömmu, þó svo þeir haldi annað. En hvernig lýsir heimilisofbeldi sér, hvers vegna eykst heimilisofbeldi á tímum sem þessum, hverjir beita ofbeldi og hvað er til ráða. Við heyrum sláandi sögur í Íslandi í dag.

2398
10:48

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.