Platan í Heild: Bjartmar Guðlaugsson - Í fylgd með fullorðnum

Í tilefni stötugsafmælis Bjartmars Guðlaugssonar spilaði Bragi Guðmunds plötuna Í fylgd með fullorðnum í heild.. Platan sem kom út árið 1987 er ein sú vinsælasta frá þessum skemmtilega áratug en á henni eru hvorki meira né minna en 5 stórir smellir. Týnda kynslóðin, Sunnudagsmorgunn, Ég er ekki alki, Járnkarlinn og svo titillagið.

236
45:00

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.