Fyrsti Íslendingurinn utan heilbrigðisstéttar bólusettur

Þorleifur Hauksson, íbúi hjúkrunarheimilisins Seljahlíðar, er fyrsti Íslendingurinn utan heilbrigðisstéttar til að fá bólusetningu en í morgun klukkan níu voru fjórir framlínustarfsmenn af Landspítalanum bólusettir gegn sjúkdómnum.

9974
12:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.