Vanda Sigurgeirsdóttir býður sig fram til formanns KSÍ

Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu og þjálfari, hefur boðið sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands. Verði Vanda kjörin yrði hún fyrsta konan til að gegna formennsku í sambandinu.

28
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.