Kvennalandsliðið undirbýr sig fyrir Þjóðadeildina

Kvennalandsliðið í knattspyrnu sem mætir Nýja Sjálandi og Sviss í vináttuleikjum í apríl var valið í dag. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir Þjóðadeildina í haust.

12
01:10

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.