Flogið yfir líklegt gossvæði

Halldór Björnsson fagstjóri veðurs og loftslags á Veðurstofu Íslands og Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur flugu yfir líklegt eldgosasvæði í þyrlu Landhelgisgæslunnar núna á sjötta tímanum.

465
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir