Æsar gera sína fyrstu breiðskífu með landsliðinu

Bragi og Guðjón úr hljómsveitinni Æsar komu og fræddu okkur um nýju plötu sveitarinnar og fyrsta lag sem heyrist af henni, gamli Tatara slagarinn "Dimmar rósir" í vægast sagt nýjum búningi. Platan kemur út í dag 19 september.

97
22:49

Næst í spilun: Addi

Vinsælt í flokknum Addi