Þversögn í gagnrýninni

Eftir svekkjandi tap gegn Finnlandi í fyrsta leik á EM í fótbolta hlúðu leikmenn og þjálfarar Íslands að andlegu hlið sinni. Þjálfarar hafa ekki áhyggjur af virkni leikmanna á samfélagsmiðlum líkt og heyra mátti gagnrýnda utan herbúða liðsins eftir leik í gær.

384
02:23

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta