Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð í morgun vegna Wuhan-veirunnar

Samhæfingarmiðstöð almannavarna var virkjuð í morgun vegna Wuhan veirunnar. Þar er unnið er að viðbragðsáætlun berist veiran til landsins. Engar vísbendingar eru um slíkt en fyrstu tilfelli veirunnar voru staðfest á Ítalíu, Bretlandi og í Svíþjóð í dag.

55
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.