Glæsileg örnefndamynd af Steinafjalli undir Eyjafjöllum

Neðri skorur, Arnargil, Faxalág, Sæluhöfn, Vondaskriða og Nautaklettur eru á meðal á annað hundrað örnefna á Steinafjalli undir Eyjafjöllum. Nú eru örnefnin aðgengileg öllum því örnefnakorti með öllum nöfnunum hefur verið komið á mynd við Gamla fjósið þar sem Steinabæirnir eru.

596
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.