Magnús Tumi ræðir jarðhræringar á Reykjanesi
Íbúarfundur um jarðskjálftahrinu á Reykjanesi var haldinn í Grindavík í kvöld, Magnús Tumi Guðmundsson, jarðfræðingur, segir land hafa risið um nokkra sentímetra en enn þurfi margt að gerast áður en líkur verða á nýju eldgosi.