Grindvíkingar í Síkinu

Eftir verstu útreið sögunnar hjá ríkjandi Íslandsmeisturum í fyrsta leik í úrslitakeppni þurfa leikmenn Tindastóls að rísa upp og reyna að ná sigri gegn Grindvíkingum á heimavelli í kvöld í einvígi liðanna.

90
01:40

Vinsælt í flokknum Körfubolti