Ofbýður tæplega hundrað milljón króna kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar

Formanni Flokks fólksins ofbýður tæplega hundrað milljón króna kostnaður við árshátíð Landsvirkjunar um síðustu helgi. Leigð var breiðþota sem flaug með um tvö hundruð starfsmenn og maka þeirra austur á Egilsstaði til tveggja daga hátíðarhalda.

35
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir