Ætla að hrista upp í úrslitakeppninni

Höttur leikur í kvöld sinn fyrsta leik í úrslitakeppni í efstu deild karla í körfubolta. Það snýst allt um einvígið við Val á Egilsstöðum og þjálfari liðsins segist vera spenntur fyrir rimmunni.

187
02:32

Vinsælt í flokknum Körfubolti