Bassi Maraj ræðir Twitter atvikið

Patti, Bassi og Binni eru mættir aftur til leiks og hefur frægðarsól þeirra aldrei skinið jafn skært. Í þriðju seríu af Æði halda þremenningarnir uppi viðteknum hætti þótt margt hafi breyst frá því við sáum þá síðast.

4124
01:22

Vinsælt í flokknum Æði