Dæmd í 18 ára fangelsi fyrir að myrða son sinn

Kona á fimmtugsaldri hefur verið dæmd í átján ára fangelsi fyrir að myrða sex ára son sinn á heimili þeirra að Nýbýlavegi í Kópavogi í janúar. Hún var jafnframt sakfelld fyrir tilraun til manndráps gagnvart öðrum syni sínum.

70
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir