Allt að þrjú hundruð manns hafa heimsótt Víkurkirkju í Vík á einum degi

Sjö sjálfboðaliðar í Vík í Mýrdal tóku sig saman í sumar og opnuðu Víkurkirkju fyrir ferðamönnum. Kirkjan er orðinn afar vinsæll viðkomustaður en mest hafa komið hátt í þrjú hundruð manns á einum degi. Einn sjálfboðaliðinn segir fólk afar þakklátt fyrir gestrisnina og sumir hafi sýnt það í verki.

61
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.