Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir leikur sinn fyrsta leik á Íslandi síðan árið 2012

Landsliðskonan, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikur sinn fyrsta leik á Íslandi síðan árið 2012 á morgun en hún skrifaði undir við íslandsmeistara Vals á dögunum.

39
02:03

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.