Tveir fyrrum heimsmeistarar í pílukasti verða í eldlínunni

Tveir fyrrum heimsmeistarar í pílukasti verða í eldlínunni þegar sextán manna úrslitin hefjast í kvöld. Keppni á heimsmeistaramótinu í Alexandra Palace í London hófst aftur í dag eftir stutt jólafrí en þrjár viðureignir fóru fram eftir hádegi í dag. Í kvöld hefjast svo sextán manna úrslitin og þá verða þeir Gary Anderson og Michael van Gerwin í sviðsljósinu en báðir hafa tvívegis orðið heimsmeistarar í pílukasti

7
00:28

Vinsælt í flokknum Píla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.