Féll úr leik í 32 manna úrslitunum

Ríkjandi heimsmeistarinn og skemmtikrafturinn Peter Wright hefur lokið keppni í Ally Pally þetta árið eftir að hann féll úr leik í 32 manna úrslitunum í gærkvöldi.

404
01:45

Vinsælt í flokknum Píla