Ísland í dag - Það er dýrt að deyja

Hvaða ferli fer af stað þegar manneskja lætur lífið, hvað kostar og deyja og hvað gerist ef fólk hefur ekki efni á útför? Staðreyndin er sú að aðstandendur þurfa að taka fjölda ákvarðana þegar fjölskyldumeðlimur deyr. Í þætti kvöldsins komumst við að þessu öllu saman með hjálp Elínar Sigrúnar Jónsdóttur hjá Útfararstofu kirkjugarðanna en margt kemur mjög á óvart og ekki er allt leyfilegt.

3538
11:30

Vinsælt í flokknum Ísland í dag