Ísland í dag – Ætlar að verða 200 ára

Tryggvi er giftur, þriggja barna faðir úr Vestmannaeyjum sem vinnur hjá greiningardeild CCP. Hann hlaut liðsforingjaþjálfun hjá bandaríska hernum um leið og hann kláraði Bsc gráðu í Global Security and Intellegence Studies frá Embry Riddle Háskóla. Tryggvi hefur meðal annars starfað fyrir Ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæsluna og Sérstakan saksóknara en það sem gerir hann óvenjulegan er að hann langar að verða 200 ára og er að vinna markvisst í því.

9266
11:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.