Eftirlit í Keflavík vegna Wuhan-veiru

Tala látinna af völdum Wuhan-veirunnar heldur áfram að hækka og stendur nú í 26. Allir hinna látnu voru Kínverjar. Embætti landlæknis kynnti í dag aðgerðir til að hefta útbreiðslu veirunnar hingað til lands.

90
03:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.