Aron Elís: Hefði getað verið áfram úti en heillaði rosa mikið að koma hingað

Aron Elís Þrándarson er loks kominn með leikheimild og gæti spilað með Víkingum þegar þeir heimsækja KR í Bestu deild karla í dag. Hann er ánægður með að vera kominn aftur í uppeldisfélagið en hefði getað verið áfram í atvinnumennsku.

294
01:32

Vinsælt í flokknum Besta deild karla