Önnur umferð Subway deildarinnar hófst í gær

Önnur umferðin í Subway deild karla í körfubolta fór af stað í gær, fjórir leikir voru spilaðir en mesta spennan var í Vesturbænum þar sem KR tók á móti Tindastóli.

184
01:22

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.