Tvítugur nýliði vann sitt fyrsta mót á PGA mótaröðinni í golfi um helgina

Það var dramatík á loka hringnum á 3M Open mótinu sem fram fór á PGA mótaröðinni í golfi um helgina. Hinn Bandaríski Matthew Wolf sem gerðist atvinnumaður í golfi fyrir tæpum mánuði síðan stóð uppi sem sigurvegari.

138
00:59

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.