Vill dagsektir ef rusl er ekki tekið

Íbúi í Vesturbæ segir það hafa verið vandamál svo árum skipti að grenndargámar fyllist á augabragði og rusl safnast við þá í marga daga. Hann hvetur Borgina til að segja upp samningi við Terra um tæmingu gámana og beita dagsektum þegar sorp safnast við þá.

2555
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir