Sportpakkinn: Bikarmeistararnir fengu skell og Blikar unnu fallslaginn

Valur, KR og Breiðablik fögnuðu sigri í leikjunum í Domino´s deild kvenna í körfubolta sem fóru fram í gærkvöldi. Arnar Björnsson fór yfir alla leiki gærkvöldsins.

104
03:27

Vinsælt í flokknum Körfubolti