Meðvitaður um það neyðarástand sem uppi er í nokkrum sveitarfélögum

Sigurður Ingi Jóhannsson, sveitarstjórnarráðherra, segist vera meðvitaður um það neyðarástand sem uppi er í nokkrum sveitarfélögum landsins vegna faraldursins. Starfshópi verður falið að kortleggja fjármál sveitarfélaganna og leggja fram hugsanleg úrræði.

32
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.