Telur að svigrúm muni skapast til afléttinga

Fjármálaráðherra telur að svigrúm muni skapast til afléttinga innanlands, komi í ljós á næstu vikum að bólusetningar komi að mestu í veg fyrri mjög alvarleg veikindi. Katrín Jakobsdóttir segir þó matsatriði hvort slíkar upplýsingar muni gera stjórnvöldum kleift að aflétta öllum takmörkunum aftur.

129
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.