Páll Óskar og Stuðlabandið - Ég er eins og ég er
Sveitin skemmtilega Stuðlabandið hélt stórtónleika á sumarhátíðinni Í túninu heima í Mosfellsbæ í sumar. Síðasta lag kvöldsins tók bandið með Páli Óskari og var um að ræða eitt af hans þekktustu lögum, Ég er eins og ég er.