Ný skýrsla um loftslagsbreytingar er sögð rauð viðvörun

Tíminn til þess að grípa til aðgerða vegna loftslagsbreytinga er að renna okkur úr greipum, að sögn eins höfunda nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Skýrslan er sögð ,,rauð viðvörun" og alvarleg staða kemur nú fram í ofsaveðri og náttúruhamförum.

1493
03:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.