Fór allt í hund og kött í New Orleans

Það var hart barist í leik Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs í NBA deildinni í nótt í leik sem lauk með fimm stiga sigri Lakers. Það var hins vegar nýliðinn Victor Wembanyama, leikmaður Spurs, sem stal fyrirsögnunum.

1313
01:58

Vinsælt í flokknum Körfubolti