Enn lækkar vatnsstaða í Hvaleyrarvatni

Enn lækkar vatnsstaða í Hvaleyrarvatni. Í byrjun júlí mældist vatnsstaðan rétt einn til tveir metrar um mitt vatnið og var fjallað um það í kvöldfréttum okkar en núna hefur vatnsstaðan lækkað enn meira eins og sjá má á myndum frá því í dag.

26
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.